Skólamyndir
Ef þið smellið á fyrirsögninga þá getið þið skoðað myndir af fyrsta skóladeginum (og svo er ég reyndar búin að setja upp myndakafla hér til hliðar, ég er svo mikill megaforritari að ég bara á ekki orð ;-)
Hér er komið alvörusumar með 30 stiga hita svo manni fannst nú soldið skrítið að vera að byrja í skólanum.
En ég fæ sum sé að halda áfram í skólanum með Birtu meðan hún er aðeins að ná áttum í allri þessari dönsku. Ég ætti nú að læra talsvert á því líka :-)
Á morgun fer Aðalheiður með vinkonu sinni í Sommerland Syd og ég, Linda, Ásdís og Birta ætlum að gera eitthvað annað skemmtilegt í staðin, segi ykkur frá því á morgun!!


0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home