miðvikudagur, febrúar 23, 2005

Unglingaveiki ??

Klukkan ca. 21:00 í gærkvöldi:

Birta: Mamma, það er eitthvað sem lætur mig ekki sofna!

Mamma: Ertu ekki bara svona spennt út af ferðalaginu?

B: Jú en ég er samt ekki spennt yfir að fara á hótelið. (við ætlum til köben í dag og gista á hóteli eina nótt áður en við förum til Íslands)

M: Af hverju ekki?

B: Ég veit ekki alveg hvernig hótel er, er það svona eins og við vorum á síðast? (vorum á gistiheimili í köbenferðinni í nóvember)

M: Nei ekki alveg eins, það eru fleiri herbergi og svo fær maður morgunmat. En við ætlum nú ekki að vera á hótelinu allan tímann! Við förum þangað með töskurnar þegar við komum úr lestinni, síðan förum við í göngutúr og skoðum eitthvað skemmtilegt og förum svo aftur á hótelið til að sofa.

B (mjög hneyksluð): Ég ætla sko EKKI að vera að labba frá 12-8 eða eitthvað !!!!!

Er þetta attitude eða er þetta attitude í barninu ;-)

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Ja líklega mundi ég nú kalla þetta attitude í dömunni. En hlakka til að sjá ykkur í mars og vonandi skiluru bara pestina eftir í DK
kv
Systa

28 febrúar, 2005 22:40  

Skrifa ummæli

<< Home